Viltu skoða glæsiskipið Getaway?

Norwegian Getaway

Glæsiskipið Getaway eitt nýjasta og glæsilegasta skip Norwegian Cruise Line verður á Akureyri 30. maí og í Reykjavík 31. mai. Í því tilefni viljum við bjóða heppnum þáttakendum að skoða skipið. Allt sem þarf að gera er að skrá sig í netklúbbinn okkar fyrir 15 maí.  Dregið verður sama dag úr pottinum. Vinningslíkur eru miklar þar sem við höfum 40 pláss í Reykjavík og 40 pláss á Akureyri.

Dagskráin er eftirfarandi:

Akureyri

Fimmtudagurinn  30 maí

11:00 Check-in

11:30 Kynning

12:00 Skoðunarferð um skipið með leiðsögn

13:30 Dinner in Main Dining Room incl. wine & soft drinks

15:00 Check-out and disembarkation

Reykjavik

Föstudagurinn 31. maí

15:00 Check-in

15:30 Skoðunarferð um skipið með leiðsögn.

17:00 Dinner in Main Dining Room incl. wine & soft drinks

19:00 Farið á sýningu í leikhúsi skipsins

20:30/21:00 Check-out and disembarkation