Skemmtisiglingar 2019

FerðNú höfum við sett inn allar tíu ferðirnar fyrir árið 2019 inn á heimasíðuna hjá okkur og hægt er að skoða þær með því að setja bendilinn á SKEMMTISIGLINGAR hér að ofan og finna ferðir á næsta ári. Ferðirnar eru fjölbreyttar þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ekki skemmir verðið fyrir, en það er sem fyrr mjög hagstætt og um að gera að panta sem fyrst þannig að þið missið ekki af draumasiglingunni ykkar.

Einnig minnum við á að hópar eða einstaklingar sem vilja fara á öðrum tíma geta haft samband og við sjáum um að bóka og skipuleggja ferðina.