Ógleymanleg ferð

Sæll Skúli.

Okkur hjónum langar að þakka fyrir sérlega skemmtilega ferð undir þinni góðu fararstjórn eins og áður. Þetta er ógleymanleg ferð [frá Róm um Eyjahafið í apríl]  

og við nutum hennar til fulls og erum afar þakklát fyrir að hafa prufað þennan ferðamáta fyrir tveim árum og aftur núna. Þetta er að öllu leyti frábær ferðamáti og gefur manni mikið.

Enn og aftur takk fyrir okkur Skúli