Norwegian Jade í Reykjavík 9. sept og á Akureyri 11. sept
Aerial Norwegian Jade

Norwegian Jade

Nú styttist í komu Norwegian Jade til Reykjavíkur. Eins og þið vitið þá erum við með frábært boð um borð í Jade þann 9. sept í Reykjavík og 11. sept á Akureyri. Frábært tækifæri til að skoða lúxus skemmtiferðaskip. Í Reykjavík er einnig boðið á sýningu í  Stardust Theater eftir kvöldverðinn og það er í fyrsta skipti sem það er í boði líka. Við munum draga út 8 heppna úr potti sem allir nýjir meðlimir sem skrá sig í netklúbbinn okkar fara í. Frestur til að skrá sig er til 24. ágúst fara í. Endilega hvetjið vini og ættingja sem hafa áhuga á skemmtisiglingum að skrá sig fyrir 24. ágúst.