Laus sæti vegna forfalla

Vegna forfalla eigum við fjögur laus sæti (tvo klefa) lausa í ferðina um Miðjarðarhafið í september og einn klefa (tvö sæti) í ferðina með EPIC í maí um Miðjarðarhafið. Um er að ræða svalaklefa í öllum tilvikum. Hafið samband sem fyrst ef þið hafið áhuga á þessum ferðum því þessir klefar munu ekki staldra við lengi hjá okkur.Norwegian - Epic