Forföll í septemberferðina

Ferð - Epic - Cannes

Vegna forfalla var einn svalaklefi að losna hjá okkur í siglinguna um Miðjarðarhafið frá Barcelona 6. til 16. september. Endilega hafið samband sem fyrst því klefinn mun örugglega fara nokkuð snaggaralega.