Norwegian JadeVið félagar í Mokveiðifélaginu fórum með Norrænu Ferðaskrifstofunni í siglingu til Egyptalands í okt. 2011. Þetta var tíu daga sigling, siglt frá Ítalíu til Grikklands, Tyrklands og Egyptalands. Siglt var með Norwegian Jade og var þetta í alla staði frábær ferð, matur og þjónusta um borð er frábær við og áttum þarna úrvals frí með eiginkonum okkar. Skemmtisigling er engu lík.

Fh. Mokveiðifélagsins

Árni Halldórsson formaður

Norwegian JadeVið hjónin sigldum með Jade. Þetta var mikil ævintýrasigling um mjög spennandi svæði og margt að skoða og upplifa. Þjónusta og viðurgjörningur um borð var alveg fyrsta flokks.

Vilhjálmur Grétar Pálsson

Sparisjóðstjóri