Skemmtisiglingar með glæsiskipum

Allt innifalið

Nú eru allar ferðir með PREMIUM – Í auglýstu verði er allt innifalið.

Gerðu verðsamanburð

Ekki borga meira. Hjá okkur er allt innifalið.

Margir áfangastaðir

Svo til daglega er komið á nýjan áfangastað þar sem fjölmargt er að sjá.

Veisluborð

Veisluborðin um borð svigna undan kræsingum allan daginn.

Frjáls klæðnaður

Klæðnaður er frjálslegur. Léttur klæðnaður eða kjóll og hvítt. Þitt er valið.

Einstök þjónusta

Þjónar eru á hverju strái og allir reiðubúnir að gera allt fyrir farþegana.

FERÐASÖGUR

Florida hotelHér er hægt að skoða myndir úr ferðum og lesa ferðasögur.

FRÉTTIR

Allt innifalið – ekki borga meira.

Norræna Ferðaskrifstofan

Norræna ferðaskrifstofan var stofnuð árið 1988 og er ein elsta ferðaskrifstofa landsins. Norræna Ferðaskrifstofan sérhæfir sig í skemmtisiglingum með Norwegina Cruise Line sem hefur verið valið skemmtisiglingafyriræki Evrópu síðustu fimm ár. Við kappkostum að bjóða aðeins uppá ferðir í hæsta gæðaflokki þar sem gæði, fagmennska, gott verð og vönduð vinnubrögð eru okkar aðalmarkmið. Norræna Ferðaskrifstofan er aðalumboðsaðili fyrir farþega og bílaferjuna Norrænu sem er í eigu Smyril Line í Færeyjum.